Jazz á Þingvöllum - Sigmar Matthiasson Band

Í samstarfi við Reykjavík Jazz Festival verða tónleikar í gestastofu þjóðgarðsins milli 12:00 - 13:00 fimmtudaginn 28. ágúst og er aðgangur ókeypis. En yfir helgina verður rífandi jazz stemmning í Reykjavík.
Fram mun koma hljómsveit Sigmars Matthíassonar sem hefur komið fram víða um land undanfarin 5 ár og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2022 sem Flytjandi ársins (hópar) í flokki Jazz & Blús tónlistar. Auk þess hlaut verkefnið nýverið tvennar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2025 fyrir plötu og tónverk ársins. Á tónleikunum mun hljómsveitin flytja efni af báðum áðurnefndum plötum. Að auki er ekki útilokað að glænýtt efni gæti fengið að hljóma.
Hljómsveit:
Ásgeir Ásgeirsson - oud
Haukur Gröndal - klarinett
Ingi Bjarni Skúlason - píanó
Magnús Trygvason Eliassen - trommur
Sigmar Þór Matthíasson - kontrabassi
Nánari upplýsingar www.sigmarmatthiasson.bandcamp.com
Ásgeir Ásgeirsson - oud
Haukur Gröndal - klarinett
Ingi Bjarni Skúlason - píanó
Magnús Trygvason Eliassen - trommur
Sigmar Þór Matthíasson - kontrabassi
Nánari upplýsingar www.sigmarmatthiasson.bandcamp.com