Laugardagur með landverði

Gengið með landverði inn á Hrauntúni og Skógarkoti sem voru býli á þingvöllum. Gangan hefst 13:00 og lýkur um 16:00. Rætt er um sögu og náttúru svæðisins.