Þingvallanefnd er skipuð sjö alþingismönnum, kosnum af Alþingi og fer nefndin með yfirstjórn Þingvallaþjóðgarðs. Þingvallanefnd er stjórnsýslunefnd og heyrir undir forsætisráðuneytið
Þingvallanefnd (síðast kosið 10. júní 2025)
Kosning sjö alþingismanna og jafn margra varamanna í Þingvallanefnd, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
Aðalmenn: Sigurður Helgi Pálmason formaður, Ása Berglind Hjálmarsdóttir varaformaður, Guðbrandur Einarsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Karl Gauti Hjaltason, Sigurður Ingi Jóhannsson.
Varamenn: Kristján Þórður Snæbjarnarson, Sigmar Guðmundsson, Jónína Björk Óskarsdóttir, Víðir Reynisson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Ingibjörg Davíðsdóttir, Halla Hrund Logadóttir