Fréttir

Loftmynd

27

mars

Varað við vasaþjófnaði
Upp hafa komið tilvik um vasaþjófnað á Þingvöllum undanfarin mánuð. Fólk er beðið um að hafa varann á á fjölmörgum stöðum.
Gestastofa

9

mars

Lokum fyrr 10. mars
Gestastofa þjóðgarðsins loka 15:30 föstudaginn 10. mars
Malthing Auglysing

28

feb.

Framtíð landvörslu - Málþing
Landvarðafélag Íslands stendur fyrir málþingi um framtíð landvörslu. Málþingið verður haldið í Veröld.
Blastur Tiny

24

feb.

Öryggisæfing í Silfru
Öryggisæfing var haldin í Silfru til að þjálfa viðbrögð við mögulegri drukknun.
Oxara Flod 2022 Jan

15

feb.

Sjatnar í Öxará
Flóðið í Öxará hefur sjatnað. enn eru þó gönguleiðir lokaðar.
Oxara Flod 2023 Feb

13

feb.

Flóð í Öxará
Flóð í Öxará gerir nokkra göngustíga ófæra í þinghelginni.
Folkasyningu

7

feb.

Eftir storminn
Stomurinn stóð stutt yfir og um leið og heiðin opnaði birtust gestir við anddyri gestastofunnar.
Ferdamadur

6

feb.

Þingvellir í Landanum
Fjallað var um þjóðgarðinn á Þingvöllum í þættinum Landanum síðastliðin sunnudag
Appelsinu Isl

6

feb.

Appelsínugul veðurviðvörun 07.02
Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fyrir morgundaginn.
Langistígur í Almannagjá og horft til suðurs.

2

feb.

Sumarstörf á Þingvöllum 2023
Auglýst er í þó nokkrar stöður fyrir þjóðgarðinn á Þingvöllum vegna komandi sumars 2023
Gul Isl

1

feb.

Gul veðurviðvörun annan febrúar
Gul veðurviðvörun er í gildi fyrir morgundagainn annan febrúar.
Appelsinugul Isl

29

jan.

Appelsínugul veðurviðvörun 29.01
Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun sem tekur í gildi upp úr hádegi mánudaginn 29. janúar.