Breskir sendiherrar til Þingvalla

Uppstillingin gamla góða er ávalt klassísk. 

Í rigningarsudda en þó fremur hlýju veðri var tekið á móti hópi breskra sendiherra á Þingvöllum. Farið var yfir áskoranir og tækifæri þjóðgarðsins bæði í verndun staðarins en ekki síður í móttöku gesta. 

Nýtt var fyrirlestraraými í gestastofunni, sem gengur undir nafninu Snorrabúð, til almenns fyrirlestrar áður en farið var í gönguferð niður Almannagjá. 

Setið undir beinni útsendingu af eldgosi. Þó ekki gjósi á Þingvöllum að þá er jarðfræðin ávalt áhugaverð. 

Mikið fjör

Það var létt á öllum þegar staðið var við útsýnispallinn.