Góð mæting í fimmutdagsgöngu

Fjölmennt í upphafi

Gangan byrjaði við gestastofu á Haki

Margmenni, eða um 260 manns, mætti í göngu sem stýrt var af Óttari Guðmundssyni. Með Óttari voru Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Guðmundur bróðir hennar sem leiklásu part úr Íslandsklukkunni. 

Blíðskapaveður lék um landann eins gott og það getur orðið á þingvöllum í júní.

Næsta fimmtudagsganga verður 22. júní

Skrúðganga niður Almannagjá

Röðin teygði sig langt upp eftir Kárastaðastíg í Almannagjá í gærkvöldi.