Fimmtudagskvöldanga fellur niður

Vegna ófyrirsjáanlegra ástæðna fellur ganga kvöldsins niður. Það stefnir þó í góða göngu næstkomandi laugardag með landverði meðfram Þingvallavatni og svo verður aftur fimmtudagskvöldganga að viku liðinni.