Flóð í Öxará

Flóð í Öxará

Rauðmerktar leiðir eru ófærar á kortinu. 

Heilmiklar leysingar og rigningar undanfarna daga ásamt frosti í jörðu gerir það að verkum að allt er á floti á Þingvöllum. Gönguleiðum neðarlega í Almannagjá við bílastæðið P2 hefur verið lokað sem og göngbrýr yfir Öxará. 

Bílastæðið við Kastala - P2

Hér er allt á floti 

Óvenjulegt flæði

Vatnið finnur sér alltaf leið. Hér er allajafna þurrt en nú nokkuð myndarlegar flúðir.