Fréttir af komandi viðburðum

Viðburðir sumarsins

Verið er að leggja lokahönd á sumardagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum. 

Fimmtudagskvöldgöngurnar hefjast 9. júní og verður ganga hvern fimmtudag í júní og júlí. Fengið fræða- og listafólk til að segja frá hugðarefnum sínum sem tengjast Þingvöllum á einn hátt eða annan.

Þá verða landvarðagöngur á laugardögum. Gengið er ýmist inn í hraun eða meðfram vatni og verður slíkt auglýst með fyrirvara. Verður fyrsta landvarðagangan laugardaginn 11. júní. 

Íslenski fáninn í Lögbergi