Hellirigning, asahláka og hvassviðri

Gul veðurviðvörun er í gildi fyrir næstomandi föstudag og laugardag. Búast má við hvassviðri eða stormi. Talsverð hitaaukning og vatnsveður mun fylgja vindinum.

Búast má við að víða verði mjög hált í þjóðgarðinum. Mælt er með notkun mannbrodda þó reynt verði að sanda eins og föng eru á. 

Mælt er með að fylgjast með veðri og færð á:

www.vedur.is

www.vegagerdin.is

www.safetravel.is 

Gult Ísland

Samkvæmt Veðurstofu Íslands mun gul veðurviðvörunin ná um land allt.