Lokað á kvöldin niður Almannagjá

Kort af sem sýnir lokun efst í Kárastaðastíg

Eftirfarandi kort verður sett á valda staði til að minna gesti á hvar er lokað. 

Göngustígurinn sem liggur ofan frá útsýnispallinum á Haki niður í Almannagjá verður lokað milli 18:00 - 23:00 alla daga frá og með þriðjudeginum 14.11. Verið er að vinna í að skipta út bitum á göngubrúnni og er viðgerðin orðin vel tímabær. Einungis er um að ræða örlítinn hluta göngustígarins í Almannagjá. Vonum að þetta valdi ekki of mikilli truflun. 


Kvöldlokun

Þessi partur verður lokaður milli 18:00 - 23:00 alla daga fram í byrjun desember.