Gestastofa lokar klukkan 16:00

Starfsmannafundir fyrir þær tvær vaktir sem vinna á Þingvöllum verða haldnir þriðjudaginn 14. nóvember og svo aftur fyrir næstu vakt fimmtudaginn 16. nóvember. Af þessum sökum lokar gestofa þjóðgarðsins klukkan 16:00 en ekki 17:00 eins og venjulega.

Á fundinum er verið að ræða komandi vetur og verkefni sem eru framundan hjá þjóðgarðinum. Vetrinum fylgja jafnan sérstakar áskorandi vegna hálku og snjósöfnunar á vegum og göngustígum. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa.