Messa við sólarupprás páskadag

Messa við sólarupprás páskadagsmorgun.

Messa við sólarupprás páskadagsmorgun.
Messa verður við sólarupprás í Þingvallakirkju páskadagsmorgun kl 06.15. Sr. Dagur Fannar Magnússon predikar og þjónar fyrir altari.