Norðurljósadans

Norðurljósin stafa af sólvindum frá sólinni en hann samanstednru af hlöðnum ögnum. Flestum ögnunum er hrint frá af segulsviði jarðar nema þá helst við segulpólana í norðri og suðri, þar sleppur einhver hluti agnann inn. Þegar þær svo rekast á lofthjúpinn leysist úr læðingi orka í formi ljós. Litirnir eru svo afurð efna eins og súerefnis, köfnunarefnis og nitri. Nánar má lesa um norðurljós á Vísindavef Háskóla Íslands



(heimild: Aðalbjörn Þórólfsson og Ögmundur Jónsson. „Af hverju stafa norður- og suðurljósin?“ Vísindavefurinn, 23. nóvember 2000. Sótt 15. september 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=1158.

 

 

Norðurljós við Leirar

Eilíitl birta við þjónustumiðstöðina virust ekki ahfa mikil áhirf á gæði norðurljósanna

Norðurljós

Þau breiddu heldur betur vel úr sér ljósin og sést hér glitta í Búrfell í rökkrinu.

Norðurljósagláp

Það voru ekki bara ferðamenn að njóta norðurljósanna heldur varð starfsfólk þjóðgarðsins líka glápinu að bráð.