Réttir í Þingvallasveit

Kindin einar?

Íslensk sést hér í sínu uppáhalds landslagi umkring lággróðri sem hjálpar óneitanlega við bragðgæði kjötsins nú þegar styttist í sláturtíð. 

Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit verður laugardaginn 16. september og daginn eftir verður réttað í Brúsastaðarétt. Leitir standa nú yfir og búast má við einhverri truflun á umferð vegna þessa. 

Íslenska kindin er stórkostleg skepna sem hefur lifað með íbúum landsins í þúsund ár. Af henni hefur fengist fæði, klæði og tjaldnæði en vaðmál af ull kindarinnar nýttust til tjöldunar búða á Þingvöllum hér áður fyrr.