Sjatnar í Öxará

Rautt er lokað

Flestar gönguleiðir eru færar þó hált geti verið á sumum. Göngubrýr yfir hólmana í Öxará eru þó lokaðar.