Vegavinna og merkingar við hraðamyndavélar.

Vegavinna og merkingar

Í kvöld miðvikudaginn 26.06.2024 mun fara fram vinna við að koma niður umferðarlínum vegna hraðamyndavéla á Þingvallarveginum rétt austan við Þjónustumiðstöðina (36-04).

Vinna á staðnum mun hefjast kl. 20:30 og mun standa til kl. 02:00 þann 27.06.2024.
Umferðahraðinn mun verða tekinn niður í 30km/klst. þar sem unnið er við veginn.