Arnarfellshólmi

Google Maps

Arnarfellshólmi er lítill hólmi suðvestan Arnarfells, um 120 m frá vatnsbakkanum. Á honum óx reynitré, gróðursett árið 1936 af Matthíasi Einarssyni, lækni og ábúanda á Arnarfelli.