Balinn er hæð í vestanverðu túninu í Skógarkoti. Bærinn sjálfur stóð neðst í hæðinni en ofar voru fjárhús og heyhlöður. Efst á Balanum er sprunginn hóll, sem kallast Réttarhóll.