Barmaskarðsbraut

Google Maps

Barmaskarðsbraut er heitið á gamla akveginum milli Gjábakka og Laugarvatns. Nafnið, sem er frá síðari hluta 20. aldar, er dregið af Barmaskarði milli Reyðarbarms og Litla-Reyðarbarms.