Birgishóll

Google Maps

Birgishóll (eða Byrgishóll) er lítill hóll í Hrauntúni. Hann er suðaustan í túninu, um 100 metrum frá bæjarhúsunum. Ekki er ljóst um tildrög nafnsins og er það ekki útskýrt í örnefnaskrá. Gæti það hafa átt við um mann sem hét Birgir eða einshvers konar byrgi.