Biskupsvarða

Google Maps

Biskupsvarða er vörðubrot utan í hæð austan Hellugjár. Engar sögur eru af nafngiftinni en skógurinn þar í kring er kenndur við vörðuna og kallaður Biskupsvörðuskógur. Önnur vörðubrot er að finna 240 og 500 m austan við merkta hnitsetningu Biskupsvörðu.