Bjargabás

Google Maps

Bjargabás (eða Hrafnabjargabás) er heitið á hvilftinni milli Hrafnabjarga og Tröllatinds. Þar hefur gróft hraun runnið niður sunnan við Tröllatind. Þar eru aflíðandi, gróðurlitlar brekkur, stórskornar af leysingafarvegum.