Bjargavellir

Google Maps

Bjargavellir eru vallendisvellir vestur undir Hrafnabjörgum, myndaðir í leysingafarvegum. Þeir hafa einnig verið kallaðir Hrafnabjargavellir og Hranavellir.