Breiðibali

Google Maps

Breiðibali er heiti á hraunflötinni milli Kerlingarhrauns og móanna sunnan Brúsastaða. Breiðibali er flatari og grónari en Kerlingahraun.