Brennugróf

Google Maps

Brennugróf (eða Brennigróf) er gróf milli Miðhöfða og Djúpugrófaráss. Ekki er vitað með vissu hvort þar hafi verið stunduð kolagerð. Syðst í Brennugróf er forn stekkur frá Kárastöðum og þar hefur Kárastaðakot líklega verið byggt í fáein ár í lok 17. aldar.