Brunnhólar

Google Maps

Brunnhólar (eða Brunnklettar) eru litlir klapparhólar fáeinum metrum austan við túngarðinn í Skógarkoti. Þeir eru kenndir við brunninn í Skógarkoti, sem er um 60 metrum vestan þeirra, innan túngarðs.