Brúnstígur

Google Maps

Brúnstígur er stígur á miðri Háugjá, á stað þar sem hún þrengist og hliðrast lítillega til vesturs. Gönguvegurinn milli Þingvalla og Skógarkots liggur yfir stíginn. Fáeinum metrum norðar er annar stígur, Steinbogi.