Búr er lítið vik norður undir Arnarfelli, innan við klett sem nefnist Einbúi. Vikið þótti mjög góður veiðistaður af ábúendum Arnarfells.