Búrfellsdalur

Google Maps

Búrfellsdalur er nokkuð stór dalur milli Búrfellsháls og Búrfells. Dalurinn er afar mýrlendur og úr honum rennur lækur austur eftir Búrfellsgili og sameinast Öxará á Kjóavöllum.