Búrfellsháls

Google Maps

Búrfellsháls er fjallsrani sem gengur út úr suðaustanverðum Kili. Hæsti punktur hálsins er 604 metrar yfir sjávarmáli. Norðaustan hans er Búrfell (783 m) og milli þeirra er Búrfellsdalur. Sunnan Búrfellsháls er Kjálkárdalur og þaðan rennur Kjálka niður að Selkoti.