Dagmálahóll (Gjábakki)

Google Maps

Dagmálahóll er hraunhóll í skógartöglunum í Gjábakkahrauni. Hann er tæplega 700 metra beint austur af bæjarhúsum Gjábakka og hefur verið notaður sem eyktarmark þaðan.