Dagmálavík

Google Maps

Dagmálavík er grunn vík meðfram túninu í Vatnskoti og var eyktarmark frá bænum. Út frá víkinni eru sker og lagnir.