Digravarða (Vatnskot)

Google Maps

Digravarða er stór varða, hlaðin af Símoni D. Péturssyni í Vatnskoti og Jóhanni Kristjánssyni úr Skógarkoti. Hún er staðsett um 450 metrum sunnan Nónhóla, spölkorn vestan við götuna milli bæjanna tveggja. Ekki er getið um hlutverk vörðunnar.