Djúpugrófarás

Google Maps

Djúpugrófarás er ás vestan Miðhöfða. Hann hefst sunnan við útihús Brúsastaða og er um 1200 m langur. Djúpugrófarás hefur verið nefndur Djúpugrófarholt á kortum.