Dyrhólmi

Google Maps

Dyrhólmi er lítill hólmi, um 15 x 10 metrar að stærð, rétt utan við víkina Fullsæl á vestanverðu Rauðukusunesi. Hólminn er nálægt ónefndum tanga og hefur eflaust verið áfastur honum fyrr á tíðum.