Enni er heiti á lágri brún vestan Svínhóla. Svæðið er allt kjarri gróið.