Eyður er heiti á skógarlitlum, mosavöxnum hraunflötum milli Tjarna og Veiðigötu. Norðaustur af Eyðum kemur Lágabrún.