Eyvindarhóll

Google Maps

Eyvindarhóll er lágur, allsprunginn hraunhóll austan við Nýju-Hrauntúnsgötu, um það bil miðja vegu milli Skógarkots og Hrauntúns. Ekki er getið um hvaða Eyvind hóllinn er kenndur við.