Fjárhússbrekkur

Google Maps

Fjárhússbrekkur eru í hallanum norðan Vellankötlu, suður undir Hábrún. Nafnið gæti verið dregið af rústum fjárhússins undir Böðvarshóli. Skammt frá Fjárhússbrekkum er Þingvallahellir.