Fuglastapaþúfa

Google Maps

Fuglastapaþúfa er hundaþúfa á litlum, grónum hól, um 130 metrum norðan Vörðuvíkur. Hún er rétt austan við afleggjarann inn að Vörðuvík og sést glöggt frá veginum.