Fullsæl

Google Maps

Fullsæl er nafn á lítilli vík sem skerst inn í vestanvert Rauðukusunes. Skammt norðvestur af henni er Dyrhólmi og tæpum 100 metrum sunnar er Langitangi.