Gildrubrekkur

Google Maps

Gildrubrekkur eru brekkur ofan við Kárastaðaás. Nafnið er dregið af steingildrum fyrir refum, sem þar voru hlaðnar fyrr á tímum. Austur af Gildrubrekkum er Þvergil.