Gjáarendahólmar

Google Maps

Gjáarendahólmar eru tveir hólmar Þingvallavatni í Vatnsviki suður af Gjáarendum. Báðir eru þeir grónir. Þá nyrðri er þríhyrndur og nokkuð sprunginn en sá syðri stærri og flatari. Veiðibann í Ólafsdrætti síðsumars markast af Gjáarendahólum í norðri suður að Einbúa.