Gjáarendar

Google Maps

Gjáarendar eru hraunflatir neðan Hrafnagjár, milli Davíðsgjár og Hallviks. Svæðið er nokkuð kjarri gróið. Þar eru nokkrir ónefndir smáhólar en stærst er þar hæð, sem kallast Gjáarendahæð.