Gjábakkastígur

Google Maps

Gjábakkastígur er haft á Hrafnagjá, skammt norðnorðvestan Gjábakka. Um stíginn liggur alfaravegur, Konungsvegurinn, í átt að Laugardal og Biskupstungum.