Gjáhóll

Google Maps

Gjáhóll er lítill hóll sunnan Skógarkots, fáeinum metrum vestan Skógarkotsgötu. Hann er klofinn í tvennt og hefur sprungan stefnu VSV-ANA. Hún er ekki til komin vegna flekahreyfinga.