Goðaskarð er skarð milli Fremra- og Innra-Mjóafells. Skarðið var áður í alfaraleið en Eyfirðingavegur liggur um skarðið. Skarðið er um 300 metra breitt en stærsti hluti þess er ófær vegna hluta Mjóafellsgjár.
Goðaskarð er skarð milli Fremra- og Innra-Mjóafells. Skarðið var áður í alfaraleið en Eyfirðingavegur liggur um skarðið. Skarðið er um 300 metra breitt en stærsti hluti þess er ófær vegna hluta Mjóafellsgjár.