Götuhvammur

Google Maps

Götuhvammur er hvammur í landi Kárastaða fyrir vestan Kárastaðaás. Hvammurinn er kenndur við heybandsveg sem lá frá Sökk til Kárastaða.