Gráavarða (Hrauntún)

Google Maps

Gráavarða er varða um 550 metrum NNV af Hrauntúni. Varðan stendur skammt vestan Nýju-Hrauntúnsgötu og hefur líklega verið vegvísir um hana.